UM OKKUR

HVER?

Ophelix er norræn ferða- og viðburðaskrifstofa með rúmlega áratugs reynslu af alls konar skemmtiferðum fyrirtækja, fundum og sýndarviðburðum.

Fyrirtækið var stofnað árið 2009 undir heitinu Fotspor Event. Árið 2018 breyttum við nafninu í Get Together þegar við sameinuðumst ferðaskrifstofu en þremur árum síðar ákváðum við að standa á eigin fótum að nýju. Heitið Ophelix er myndað úr nöfnum barna forstjórans okkar: Felix og Ophelia.

HVAÐ?

Við skipuleggjum allt frá smáviðburðum, hópferðum og sýndarviðburðum til ráðstefna og vinnustaðaferða fyrir þúsundir manna og við eigum samstarf við viðskiptavini af öllu tagi. Við bókum auðvitað flugferðir og hótel, fundarsali og afþreyingu en aðstoðum með ánægju með ráðgjöf, viðfangsefni, tæknimál og framkvæmd.

HVAR?

Við erum með skrifstofur í Ósló, Bergen, Arendal, Stokkhólmi og Reykjavík. Á öllum þessum stöðum aðstoðum við þig við að fara þangað sem hugurinn stefnir, hvort sem það er Dublin eða Dúbaí.

HVERS VEGNA AÐ VELJA OPHELIX?

Verkefnastjórar okkar hafa meira en 30 ára reynslu að því að sérsníða dagskrár sem henta bæði þörfum og fjárhag. Við aðstoðum þig við að ná settum markmiðum og skapa eftirminnilega viðburði, sama hvort þið ætlið að fara í ferðalag eða halda fund.

HVERNIG?

Það er í þínum höndum hvort við tökum að okkur allt frá skipulagningu til framkvæmdar eða hvort við verðum teymi þínu bara innan handar. Við byrjum alltaf á því að spjalla saman til að fá yfirsýn yfir markmið þín og óskir, ræðum endilega saman!

Internship

We are continually searching for students with the passion and capacity to work in a high-paced company in the travel and event industry. We offer interns a great learning environment and give them hands-on experience and support in creating projects by their own imagination and placing them out in the field.

About Ophelix

Ophelix is an award-winning, Scandinavian chain for DMC, meetings, and events. Our offices are situated in Oslo, Bergen, Kristiansand, Arendal, Stockholm, Reykjavik, and Copenhagen. We are specialized in both travel and event, and our project managers have more than 20 years experience in both areas. Ophelix is the new name of Get Together and Fotspor Event and was established in 2009.

Our expertise and experience ensure the perfect arrangements and we understand our clients and their needs. Thinking out of the box we will tailor an exceptional event, taking into consideration all the client ́s goals and objectives, and paying attention to the smallest details to achieve the desired result.

Se alle ansatte her